Guttormur Vigfússon - Æviágrip og ættarskrá byggð á prentuðu eintaki frá 1992


ATH! Ættarskráin hefur ekki verið uppfærð í heild sinni frá árinu 1992 en einstakar leiðréttingar
hafa verið gerðar skv. sérstökum óskum. Þórhallur Guttormsson tók saman æviágripin (1992)

Um miðjan ágúst 1992 heiðra niðjar Guttorms Vigfússonar í Stöð minningu hans. Það er tilhlýðilegt að niðjatali hins
merka klerks fylgi æviágrip hans og sögð séu deili á uppruna hans.

Guttormur fæddist 23. apríl 1845 í Hvammi á Völlum á Fljótsdalshéraði. Hví fæðingu hans bar að höndum á þeim
bæ er ekki vitað en Hvammur var hjáleiga frá Vallanesi um langan aldur og um þessar mundir var Vigfús faðir hans
aðstoðarprestur föður síns í Vallanesi. Vigfús varð síðar prestur í Ási í Fellum. Hann var sonur Guttorms Pálssonar, rektors
Hólavallaskóla í Reykjavík, kennara í Bessastaðaskóla, prests á Hólmum í Reyðarfirði og í Vallanesi og prófasts í
Suður - Múlasýslu.

Foreldrar Guttorms í Vallanesi voru Páll Magnússon, prestur á Valþjófstað, og Sigríður Hjörleifsdóttir, prests á
Valþjófsstað, Þórðarsonar. Hjörleifur var kominn af Einari, skáldi og presti í Heydölum, Sigurðssyni.

Móðir Guttorms í Stöð var Björg, fyrri kona Vigfúsar í Ási, Stefánsdóttir, prests á Valþjófsstað, Árnasonar, prests
í Kirkjubæ í Hróarstungu, Þorsteinssonar. Kona Stefáns Árnasonar og móðir Bjargar var Björg Pétursdóttir,
sýslumanns í Múlaþingi, Þorsteinssonar. Síðari kona Vigfúsar í Ási var Guðríður Jónsdóttir frá Gilsá í Breiðdal.
Sonur þeirra var Björgvin, sýslumaður á Efrahvoli.

Systir Bjargar, Þórunn, var móðir Páls Benediktssonar á Gilsá í Breiðdal. Var mikil vinátta með þeim frændum,
Guttormi í Stöð og Páli á Gilsá. Vigfús Guttormsson í Ási og Björg Stefánsdóttir áttu tvo sonu sem upp komust,
Guttorm prest í Stöð og Pál, cand. phil., bónda og ritstjóra á Hallormsstað.

Enn skal þess getið að Guttormur Pálsson í Vallanesi, afi Guttorms í Stöð, átti Margrétu Vigfúsdóttur, prests á
Valþjófsstað (á undan Stefáni Árnasyni) Ormssonar. Af Vigfúsi Ormssyni eru Þormarar komnir.

Það eru því engar ýkjur þótt sagt sé að í æðum okkar niðja Guttorms í Stöð renni lítt mengað prestablóð þótt það
kunni að þynnast með tíð og tíma.

Guttormur Vigfússon ái okkar varð stúdent úr Lærða skólanum 1869 með annarri einkunn en bætti þar um með því
að brautskrást úr Prestaskólanum tveimur árum síðar með fyrstu einkunn. Hann vígðist til Rípur í Hegranesi 1872
en eftir tveggja ára setu þar, 1874, varð hann aðstoðarprestur tengdaföður síns, Jóns Austmanns, í Saurbæ í
Eyjafirði.

Aðstoðarprestsstarfið var einvörðungu biðtími þess að hann fengi að þjóna veigamiklu prestakalli, sjálfs sín herra,
og árið 1876 var honum veitt Svalbarð í Þistilfirði og síðan Fjallaþing í eitt ár, 1881. Það var nýtt prestakall með
Víðihóls- og Möðrudalssóknum og lá hæst yfir sjó allra prestakalla hér á landi. Auk þess þjónaði hann
Presthólaprestakalli á vestanverðri Melrakkasléttu sem aukaprestur árin 1876 og 1883. Guttormur var settur
prófastur í Norður-Þingeyjarsýslu 1883 og skipaður í embættið 1885.

Óhætt er að fullyrða að ár hans í Norður-Þingeyjarsýslu hafi mjög reynt á þolrifin og veist honum erfið enda fór
saman víðlent prestakall og eindæma illt árferði. Dagbækur hans eru til vitnis um það.

Jón Austmann, tengdafaðir Guttorms, hafði orðið prestur í Stöð í Söðvarfirði árið 1881. Hann lést 1887 og þá
bauðst tengdasyninum tækifæri til að hyggja að breytingum, yfirgefa harðbýla sveit og sækja um prestakall á syðri
og hlýlegri slóðum. Helga Jónsdóttir hét seinni kona séra Jóns Austmanns. Guttormur varð prestur í Stöð 1888 og var nú kominn í hinsta stað prestsskapar síns. Hann
varð síðasti prestur í Stöð og þegar hann lét af starfi 1925 hafði hann 52 embættisár að baki, flest allra þeirra sem
þann stað sátu og þótt víðara væri leitað. Guttormur dó 25. júní 1937 og hvílir í kirkjugarðinum í Stöð.



Guttormur Vigfússon

(f.23.4.1845, d.25.6.1937)

Fyrri kona: Málmfríður Anna Jónsdóttir Austmann

(22.8.1852, d.5.12.1874)

börn:

1 Helga Austmann (f.20.11.1873, d.5.3.1949)

2. Málmfríður Anna Austmann (f.27.11.1874, d.24.8.1875)

Seinni kona: Friðrika Þórhildur Sigurðardóttir

(f.1.11.1859, d.5.2.1945)

börn:

3.Vigfús (f.10.7.1879, d.26.1.1963)

4.Björg (f.18.9.1881, d.10.4.1882)

5.Guðríður (f.30.4.1883, d.27.1.1975)

6.Guðlög (f.8.9.1884, d.8.1.1971)

7.Sigríður (f.18.5.1887, d.29.9.1930)

8.Málfríður (f.9.1.1890, d.31.1.1890)

9.Páll (f.9.1.1890, d.9.2.1908)

10.Sigurbjörn (f.8.2.1892, d.17.5.1980)

11.Benedikt (f.9.8.1899, d.30.1.1983)


Mynd af Guttormi, Friðriku Þórhildi og fjölskyldu

Mynd af Stöð í Stöðvarfirði

 

1.ættl. Helga Austmann Guttormsdóttir tónlistarkennari

Maki 1: Stefán Baldvinsson, verslunarmaður, Seyðisfirði (f.1.9.1877, d.1.4.1899)

Barn, 2. ættl:

Anna (f.18.9.1898, d.29.7.1913)

Maki 2: Hallgrímur Jónasson Austmann, (f.9.7.1874, d.1972) kennari

Barn, 2. ættl:

Fríða (f.21.5.1906, d.10.9.1991) Maki: Benedikt Guttormsson (sjá bls. 17)

1.ættl. Málmfríður Anna Austmann Guttormsdóttir

1.ættl. Vigfús Guttormsson

Maki: Ingigerður Konráðsdóttir, (f.22.10.1876, d.17.2.1931)

Barn, 2. ættl:

Sigríður (f.17.9.1905, d.18.8.1937)

Guttormur Hermann (f.27.6.1916, d.18.1.1977)

2.ættl: Sigríður Vigfúsdóttir, bústýra

Maki 1: Jón Vilhelm Karlsson (f.16.10.1905, d.1.11.1932)

Maki 2: Jóhann Kristjánsson Skoruvík.

Barn, 3.ættl:

stúlka (f.18.8.1937, d.18.8.1937)

2.ættl: Guttormur Hermann Vigfússon, framreiðslumaður.

Maki 1: Ásta Sigríður Magnúsdóttir (f.26.6.1922), Reykjavík.

Maki 2: Ingeborg Zimmermann (f.22.2.1929)

Börn, 3.ættl:

Alwin Vigfús Guttormsson (f.10.12.1951)

Ingbert Jóakim Guttormsson (f.6.5.1953) Börn: Jochen Ingbertsson (f.20.3.1983) og Sigrún Ingbertsdóttir (f.20.3.1983)

1.ættl. Björg Guttormsdóttir

1.ættl. Guðríður Guttormsdóttir

Maki: Þorsteinn Þ. Mýrmann, útvegsbóndi, Óseyri við Stöðvarfjörð, (f.12.5.1874,d.28.9.1943)

Börn, 2. ættl:

Skúli (f.24.12.1906, d.25.1.1973)

Pálína (f.28.1.1908)

Friðgeir (f.15.2.1910)

Halldór (f.23.7.1912, d.11.12.1983)

Anna (f.8.4.1915)

Björn (f.22.5.1916, d.16.7.1939)

Pétur (f.4.1.1921)

2.ættl: Skúli Þorsteinsson, námsstjóri.

Maki 1: Anna Sigurðardóttir, forstöðumaður, (f.5.12.1908)

Börn þeirra, 3.ættl:

Þorsteinn (f.22.11.1940)

Ásdís (f.30.6.1943)

Anna (f.30.10.1948)

3.ættl: Þorsteinn Skúlason, lögfræðingur, Hjarðarhaga 26, Reykjavík.

3.ættl: Ásdís Skúladóttir, leikstjóri, Drápuhlíð 28, Reykjavík.

Fyrrv. maki: Sigurður G. Lúðvígsson tannlæknir. (f.8.9.1941)

Barn, 4.ættl:

Móeiður Anna Sigurðardóttir (f.27.7.1970) tónlistarn.

Sambýlismaður: Sigurður Karlsson leikari. (f.25.3.1946)

Barn, 4.ættl:

Skúli Sigurðsson (f.10.5.1985) nemi.

3.ættl:  Anna Skúladóttir, forstöðumaður, Stórholti 25, Reykjavík.

Maki 1: Sigurður Jónsson verslunarráðunautur. (f.12.3.1946)

Börn, 4.ættl:

Eirný Ósk Sigurðardóttir (f.3.5.1973) hótelrekstrarn.

Áslaug Sigurðardóttir (f.12.10.1979)

Maki 2: Barry Woodraw framkvæmdastj. (f.15.11.1949)

Barn, 4.ættl:

Karen Emilía Woodraw (f.2.11.1986)

2.ættl: Pálína Þorsteinsdóttir, húsmóðir, Dalbraut 20, Reykjavík

Maki: Guðmundur Björnsson, kennari á Akranesi (f.24.3.1902, d.17.11.1989)

Börn, 3.ættl:

Ormar Þór (f.2.2.1935)

Gerður Birna (f.2.4.1938)

Björn Þorsteinn (f.13.7.1939)

Ásgeir Rafn (f.18.5.1942)

Atli Freyr (f.3.4.1948)

3. ættl Ormar Þór Guðmundsson, arkitekt.

Maki: Kristín Valtýsdóttir (fædd Gilbert) húsmóðir (f.27.2.1939)

Börn, 4. ættl:

Sif Ormarsdóttir(f.14.10.1961) læknir. Maki: Þórhallur Þráinsson (f.24.1.1962) myndlistarm, nemi. Barn þeirra (5.ættl): Þráinn Þórhallsson (f.18.5.1990).

Harri Ormarsson(f.13.10.1964) lögfræðingur. Sambýliskona: Unnur Einarsdóttir verslunarstjóri (f.7.12.1967)

Orri Þór Ormarsson(f.1.11.1965) læknanemi.

Björk Ormarsdóttir (f.7.6.1972) menntaskólanemi.

3. ættl Gerður Birna Guðmundsdóttir, snyrtifræðingur.

Maki: Daníel Guðnason læknir (f.4.4.1929)

Börn, 4. ættl:

Guðríður Anna Daníelsdóttir;(f.4.12.1957) tannlæknir. Maki:   Sigurður Kristjánsson;(f.23.2.1955) læknir. Börn þeirra (5.ættl):  Valgerður Rós Sigurðardóttir;(f.31.7.1981), Daníel Freyr Sigurðsson;(f.27.4.1987) og   Kristján Jökull Sigurðsson ;(f.27.4.1987).

Guðni Páll Daníelsson;(f.4.4.1961) læknir. Sambýliskona:  Dagný Ólafsdóttir ;(f.3.5.1965) hjúkrunarfræðingur.

Guðmundur Daníelsson;(f.19.7.1962) læknir. Sambýliskona:  Elísabet Ingólfsdóttir;(f.20.2.1963) sálfræðinemi.

Þórhildur Margrét Daníelsdóttir;(f.3.6.1972) háskólanemi.

3. ættl. Björn Þorsteinn Guðmundsson, prófessor.

Maki: Þórunn Bragadóttir deildarstj. (f.13.9.1940)

Börn, 4. ættl:

Guðmundur Björnsson (f.15.7.1960) innkaupastjóri. Börn hans og Hrefnu Rósenbergsdóttur (5.ættl): Fríður Guðmundsdóttir(f.22.4.1984). Sambýliskona: Hekla Valsdóttir (f.1.8.1968) Barn: (5.ættl): Auður Guðmundsdóttir (f.14.10.1990)

Bragi Björnsson (f.17.6.1969) lögfræðinemi.

3. ættl. Ásgeir Rafn Guðmundsson, umboðsmaður.

Maki: Fríða Ragnarsdótir bankastarfsm. (f.17.11.1942)

Börn, 4. ættl:

Ragnheiður Ásgeirsdóttir(f.12.10.1961) kennari, Furugrund 3, Akranesi. Maki: Hlynur Sigurdórsson (f.16.5.1961) rafvirki. Börn þeirra (5.ættl): Arnar Dór Hlynsson(f.25.8.1979) og Ásgerður Hlynsdóttir(f.29.7.1989)

Ásgeir Ásgeirsson(f.5.1.1965) skrifstofustj., Einigrund 2, Akranesi. Maki: Ásthildur Sölvadóttir (f.14.12.1967) húsmóðir. Börn þeirra (5.ættl): Sölvi Páll Ásgeirsson(f.18.4.1987) og Fríða Ásgeirsdóttir(f.26.5.1988)

Pálína Ásgeirsdóttir(f.5.1.1965) snyrtifræðingur, Skarðsbraut 1, Akranesi. Sambýlismaður Þorgeir Jósepsson (f.2.5.1959) viðskiptafræðingur.

3. ættl. Atli Freyr Guðmundsson, skrifstofustj.

Fyrrv. maki: Halína Bogadóttir jarðeðlisfr. (f.26.4.1949)

Börn, 4. ættl:

Svava María Atladóttir(f.27.4.1978)

Guðmundur Páll Atlason(f.10.12.1980)

2.ættl: Friðgeir Þorsteinsson, Árbæ, Stöðvarfirði.

Maki 1: Elsa Jóna Sveinsdóttir, (f.7.8.1912, d.20.12.1978)

Börn þeirra, 3.ættl:

Guðjón (f.13.6.1929, d.13.9.1986)

Örn (f.24.4.1931)

Sveinn Víðir (f.13.7.1932)

Þórólfur (f.4.2.1935)

Guðríður (f.10.6.1937)

Björn Reynir (f.18.4.1951)

 

3.ættl: Guðjón Friðgeirsson, Seljalandi 3, Reykjavík.

Maki: Ásdís Magnúsdóttir, (f.26.12.1934)

Barn Guðjóns, 4.ættl:

Gottskálk Ágúst Guðjónsson (f.11.7.1955), SvíÞjóð. Barn: (5.ættl): Hreinn Hlífar Gottskálksson (f.17.4.1984)

Börn Guðjóns og Ásdísar, 4.ættl:

Elsa Guðjónsdóttir (f.30.7.1957), húsmóðir, Skólavegi 8 Fáskrúðsfirði. Maki: Jóhannes Guðmar Vignisson sjómaður (f.28.3.1961). Börn þeirra (5.ættl) Ásdís Jóhannesdóttir (f.3.4.1982), Vignir Jóhannesson (f.28.11.1986) og Sigurveig Sædís Jóhannesdóttir (f.14.6.1989)

Svanhvít Guðjónsdóttir (f.13.9.1958) húsmóðir, Kvisthaga 2, Reykjavík. Maki: Einar Ingi Einarsson véstjóri (f.3.8.1957). Börn þeirra (5.ættl) Einar Aron Einarsson(f.19.4.1979), Guðjón Geir Einarsson (f.4.1.1985) og Ása Kristín Einarsdóttir(f.5.4.1990).

Magnús Guðjónsson (f.21.9.1959) kaupfélagsstjóri, Brekkugata 26, Þingeyri. Maki: Helga Halldórsdóttir gjaldkeri (f.27.4.1961). Börn þeirra (5.ættl) Guðjón Már Magnússon(f.2.9.1986) og Sigrún Ásta Magnúsdóttir (f.29.9.1987).

Friðgeir Guðjónsson (f.11.10.1961) kaupfélagsstjóri, Víðimýri 5, Neskaupsstað. Maki: Hrefna Margrét Guðmundsdóttir húsmóðir (f.13.7.1962). Börn þeirra (5.ættl) Hrefna Freyja Friðgeirsdóttir (f.19.6.1988), Ásthildur Friðgeirsdóttir (f.1.5.1990) og Oddrún Lára Friðgeirsdóttir (f.30.11.1991).

Katrín Guðjónsdóttir (f.17.2.1964) ÞroskaÞjálfi, Seljaland 3, Reykjavík.

Guðdís Guðjónsdóttir (f.2.3.1965) nemi, Seljaland 3, Reykjavík. Barn Anna Katrín Guðdísardóttir (f.18.8.1990).

3.ættl: Örn Friðgeirsson, skipstjóri, Eyjahraun 6, Þorlákshöfn.

Maki: Hallbera Ísleifsdóttir verkak. (f.13.5.1934)

Börn þeirra, 4.ættl:

Lilja Arnardóttir(f.26.6.1958), hjúkrunark., Blikahólar 8, Reykjavík. Maki: Hróbjartur Ægir Óskarsson húsasmiður (f.16.2.1953). Börn þeirra (5.ættl) Örn Hróbjartsson (f.21.3.1978) og Ari Hróbjartsson (f.8.2.1983)

Ísleifur Arnarson (f.14.2.1958) verkstj, Eyjahrauni 6, Þorlákshöfn.

Elsa Arnardóttir (f.30.12.1961) nemi, Meðalholti 12, Reykjavík.

Erlingur Örn Arnarson (f.23.7.1969) nemi, Eyjahraun 6, Þorlákshöfn.

3.ættl: Sveinn Víðir Friðgeirsson, skipstjóri., Hraunholt 3, Garði.

Maki: Nanna Ingólfsdóttir húsmóðir (f.12.8.1934)

Börn þeirra, 4.ættl:

Þröstur Ingólfur Sveinsson (f.16.8.1953), Laugavegi 39, Reykjavík. Maki 1: Jenný Sigurbjartsdóttir (f.14.5.1951). Börn þeirra (5.ættl) Svavar Bergdal Þrastarson (f.24.8.1972) verkamaður, Víðir Ingólfur Þrastarson (f.25.10.1973) nemi. Barn (5.ættl) með Gunnhildi Sigurjónsdóttur, (f.29.7.1955): Sigrún Birta Þrastardóttir (f.17.4.1974), Sólheimum Grímsnesi. Maki 2: Sæunn Ragnarsdóttir húsmóðir (f.11.5.1951). Barn þeirra (5.ættl) Óli Stefán Þrastarson (f.5.5.1978).

Friðgeir Fjalar Sveinsson (f.22.4.1955) verkamaður. Barn með Önnu Stefánsdóttur (f.22.4.1957) (5.ættl) Hjörvar Friðgeirsson (f.17.11.1973) nemi, Kleppsvegi 74, Reykjavík.

Bjarnþór Elís Sveinsson (f.12.4.1952) bifreiðastj, Boðagranda 3, Reykjavík. Barn með Kolbrúnu Jónsdóttur (f.13.8.1959) (5.ættl) Ómar Örn Bjarnþórsson (f.5.11.1981).

Elsa Kristín Sveinsdóttir (f.1.10.1963, d.5.12.1974)

3.ættl: Þórólfur Friðgeirsson, kennari., Holtagerði 16, Kópavogi.

Maki: Kristín Lilja Halldórsdóttir gjaldkeri. (f.19.8.1933)

Börn þeirra, 4.ættl:

Ágústa Þórólfsdóttir (f.28.8.1959), tónlistarkennari, Heiðarbraut 7, Hnífsdal. Maki: Sveinn Kristján Guðjónsson verkstjóri (f.1.6.1960). Börn þeirra (5.ættl) Þórólfur Sveinn Sveinsson (f.25.5.1980), og Halldór Sveinsson (f.1.5.1988)

Elsa Björg Þórólfsdóttir (f.10.6.1962) skrifstofum., Dugguvogur 8, Reykjavík. Maki: Jón Örn Guðbjartsson fréttamaður (f.8.6.1962). Börn þeirra (5.ættl) Kristín Lilja Jónsdóttir (f.1.4.1984) og Hildur Ýr Jónsdóttir (f.28.4.1992).

3.ættl: Guðríður Friðgeirsdóttir, verkakona., Fjarðarbraut 19, Stöðvarfirði.

Maki: Björn Pálsson vélgæslumaður. (f.7.10.1940)

Börn þeirra, 4.ættl:

Páll Björnsson (f.27.5.1964), verkamaður, Leynimel 9, Stöðvarfirði. Maki: Jóhanna Guðveig Sólmundardóttir verkakona (f.26.4.1965). Börn þeirra (5.ættl) Björn Steinar Pálsson (f.9.5.1985), og Andri Valur Pálsson (f.25.11.1990)

Þorsteinn Björnsson (f.24.5.1965) sjómaður, Leynimel 11, Stöðvarfirði.

Elsa Jóna Björnsdóttir (f.13.9.1970) verkakona, Leynimel 11, Stöðvarfirði. Barn með Guðmundi Þór Róbertssyni (f.28.5.1967) (5.ættl) Steinunn Pála Guðmundsdóttir (f.1.5.1987).

Hrefna Björnsdóttir (f.22.7.1972) verkakona.

3.ættl: Björn Reynir Friðgeirsson, skrifstofum., Álakvísl 70, Reykjavík.

Maki: Ásta Gunnarsdóttir kennari. (f.7.10.1940)

Barn með Sigrúnu Magnúsdóttur, Sigrún Magnúsdóttir; 4. ættl.:

Elsa Guðbjörg Björnsdóttir(f.3.11.1973). Barn Elsu og Borgars Ólafssonar i.Borgar Ólafsson; (5.ættl.) Aðalheiður Karenína (f.1.9.1991)

Börn Björns og Ástu, 4.ættl:

Gunnar Ingi Björnsson (f.20.2.1978)

Ásthildur Kristín Björnsdóttir(f.21.9.1987)

 

2.ættl: Halldór Þorsteinsson, vélvirki

Maki: Rut Guðmundsdóttir,(f.7.7.1911)

Börn, 3.ættl:

Sigurður Rafnar (f.24.6.1934)

Birgir Ellert (f.21.9.1937)

3. ættl Sigurður Rafnar Halldórsson, byggingatæknifr.

Maki 1: Aase A. Dalsgaard

Barn, 4. ættl:

Aage  Dalsgaard (f.25.9.1955) prentari.

Maki 2: Kristín Sigurbjarnardóttir (f.13.10.1936)

Börn, 4. ættl:

Sigurbjörn Búi Sigurðsson (f.18.10.1957) verkfræðingur. Maki: Helga Ásgeirsdóttir (f.20.7.1956) bankastarfsm. Börn þeirra (5.ættl): Sigurður Rafnar Sigurbjörnsson (f.5.1.1981) og Rannveig Lára Sigurbjörnsdóttir (f.23.3.1988).

Guðmundur Tryggvi Sigurðsson(f.14.12.1959) byggingatæknifræðingur. Maki: Auður Ólafsdóttir (f.4.2.1962) sjúkraþjálfari. Börn þeirra (5.ættl.) Sindri Guðmundsson(f.25.9.1988) Óttar Guðmundsson (f.2.3.1991), og Hugrún Guðmundsdóttir (f.25.10.1994)

Hlíf Sigurðardóttir(f.3.7.1961) hjúkrunarfræðingur. Maki Ámundi Brynjólfsson (f.10.8.1959) verkfræðingur. Börn þeirra (5.ættl.): Kristín Ámundadóttir(f.28.7.1981, Árdís Rut Ámundadóttir(f.5.10.1983) og Dagný Eir Ámundadóttir(f.10.6.1991).

3. ættl Birgir Ellert Halldórsson, verslunarmaður

Maki: Sigríður Auðunsdóttir, verslunarm. (f.20.4.1939),

Börn, 4. ættl:

Soffía Auður Birgisdóttir(f.25.9.1959) bókmenntafr. Börn: Jökull Bassi Valsson (f.6.6.1981) og Kolbeinn Soffíuson (f.24.5.1985)

Halldór Þorsteinn Birgisson(f.30.12.1960) lögfræðingur. Börn hans og Ásdísar Olsen: Berþóra Halldórsdóttir(f.9.10.1983) og Valgerður Halldórsdóttir(f.16.6.1986)

Birgir Ellert Birgisson(f.26.8.1965) verslunarm.

Ægir Birgisson(f.28.12.1966) nemi. Maki: Auður Björk Guðmundsdóttir nemi (f.15.8.1966). Börn þeirra: Andrea Líf Ægisdóttir (f.16.4.1988) og Guðmundur Birgir Ægisson(f.3.4.1990).

2.ættl: Anna Þorsteinsdóttir, Ofanleiti 17, Reykjavík

Maki: Kristinn Hóseason, fv. prófastur, Heydölum (f.17.2.1916)

Kjörbörn, 3.ættl:

Hallbjörn Kristinsson (f.5.1.1953) vélstjóri.

Guðríður Kristinsdóttir (f.22.5.1955) Maki: Óskar Sigurmundason, (f.14.9.1954) vélvirki, sölustjóri (f.14.9.1954), börn: Anna Kristín Óskarsdóttir (f.21.11.1982), Andri Valur Óskarsson(f.10.5.1991).

2.ættl: Björn Þorsteinsson.

2.ættl: Pétur Þorsteinsson, hæstaréttarlögm, fyrrv. sýslumaður í Dalasýslu.

Maki 1: Margrét Steinunn Jónsdóttir, (f.18.9.1918)

Barn þeirra, 3.ættl:

Jóna Lára Pétursdóttir (f.14.8.1944)

3.ættl: Jóna Lára Péturdóttir, skrifstofustj.

Maki 1: Baldur Bjartmarsson bifreiðastj. (f.12.2.1940)

Börn þeirra, 4.ættl:

Steinunn Baldursdóttir (f.23.3.1964), fóstra. Maki: Helgi Már Jónsson nemi (f.15.9.1961)

Guðný Baldursdóttir (f.30.5.1967) hjúkrunarfræðinemi. Maki: Frosti Guðlaugsson bílstjóri (f.13.8.1966)

Maki 2: Hreiðar Svan Jónsson múrari. (f.8.6.1929, d.2.3.1991)

Barn þeirra, 4.ættl:

Lilja Margrét Hreiðarsdóttir(f.5.2.1972), nemi.

Maki 3: Emil L. Guðmundsson upplýsingafulltrúi. (f.19.9.1935)

Maki 2: Björg Sóley Ríkarðsdóttir, húsfreyja, (f.27.10.1918)

Börn, 3.ættl:

Ríkharður Már Pétursson (f.9.5.1952) rafiðnfræðingur.

Þorsteinn Pétursson (f.11.8.1953) lögfræðingur.

Þórhildur Pétursdóttir (f.24.7.1960) húsmóðir og nemi. Maki: Þorlákur Magnússon vélaverkfræðingur (f.19.3.1956). Börn þeirra: Hjalti Þorláksson (f.6.11.1982) og Sólrún Una Þorláksdóttir (f.24.1.1990)

1.ættl. Guðlög Guttormsdóttir húsfreyja, Löndum, Stöðvarfirði

Maki: Þorsteinn Kristjánsson, útvegsbóndi, Löndum, Stöðvarfirði, (28.9.1877,30.5.1960)

Börn, 2. ættl:

Kristján (f.19.2.1905, d.19.4.1977)

Guttormur (f.3.4.1906, d.3.10.1991)

Þórhildur (f.25.5.1907, d.13.3.1940)

drengur (f.25.5.1907, d.25.5.1907)

Jón Nikulás (f.30.10.1908, d.16.12.1985)

Guðleif Margrét (f.9.11.1914)

Einar Þór (f.22.1.1929)

2.ættl: Kristján Þorsteinsson, útvegsbóndi, Löndum, Stöðvarfirði (Þorsteinn Kristjánsson bóndi f. 28.9. 1877)

Maki: Aðalheiður Sigríður Sigurðardóttir, húsfreyja (f.3.8.1903, d.16.5.1988)

Börn, 3.ættl:

Þorsteinn (f.12.2.1927)

Guðrún (f.13.7.1929)

Sigurður (f.11.2.1931)

Brynhildur Guðlaug (f.3.10.1932)

3.ættl: Þorsteinn Kristjánsson, verslunarmaður, Háaleitisbraut 113, Rvík.

Maki: Guðbjörg Jónsdóttir (f.18.2.1930)

Börn, 4.ættl:

Bryndís Þorsteinsdóttir(f.20.6.1957), Engihjalli 9, Kóp. (Maki 1: Rafn Thorarensen. (f.6.5.1954) þeirra börn (5 ættl.) Þorsteinn Valur Rafnsson (f.14. 5.1978, Íris Erla Rafnsdóttir (f.4.10.1983).

Ólöf Heiður Þorsteinsdóttir (f.22.7.1960). Barn hennar og Jakobs Traustasonar trésmíðameistara: Margrét Björg Jakobsdóttir (f.9.5.1988)

Kristján Þorsteinsson(f.11.2.1964)

Þórhildur Þorsteinsdóttir(f.28.12.1968). Barn hennar og Kristjáns Guðnasonar (5. ættl.): Erla Dröfn Kristjánsdóttir (f.29.1.1989)

3.ættl.: Guðrún Kristjánsdóttir Jörgensen, húsfreyja, Háaleitisbraut 89, Rvík.

Maki: Bent Bjarni Jörgensen, bifvélavirkjameistari (f.25.8.1927)

Börn, 4.ættl:

Aðalheiður Sigríður Jörgensen (f.11.5.1956), nemi, Háaleitisbraut 43, Reykjavík. (Maki: John M. Nolan. þeirra barn (5 ættl.) María Guðrún Nolan (f.3. 1.1979), Sambýlismaður: Sigurbjartur Halldórsson, byggingatæknifr. þeirra börn (5. ættl) Bent Bjarni Jörgensen (f.21.4.1988) og Sigrún Ásta Jörgensen (f.12.9.1989).

Alfreð Bjarni Jörgensen (f.29.4.1960). múrari (kjörsonur). Barn hans: Agnar Bjarni Jörgensen (f.15.8.1990)

drengur (f.28.4.1958, d.1.5.1958)

drengur (f.28.4.1958, d.1.5.1958)

3.ættl.: Sigurður Kristjánsson, verkstjóri, Karfavogur 26, Reykjavík.

Maki: Jónína Herborg Eiríksdóttir, verslunarmaður (f.6.11.1931)

Börn, 4.ættl:

Anna Sigríður Sigurðardóttir (f.26.5.1956), ljósmyndari, Fífusel 13, Reykjavík. Maki: Tryggvi Þormóðsson (f.16.10.1954) ljósmyndari. Barn þeirra: (5 ættl.) Kristrún Tryggvadóttir (f.29. 12.1975).

Aðalheiður Steinunn Sigurðardóttir (f.28.10.1961), verslunarmaður, Stykkishólmi. Maki: Guðmundur Lárusson (f.15.2.1945) framkvæmdastjóri. Börn þeirra: (5 ættl.) Anna Guðmundsdóttir (f.23. 9.1983) og Steinunn Guðmundsdóttir (f.23. 10.1986).

Eiríkur Sigurðsson (f.18.12.1966), verslunarmaður, Fífusel 13, Reykjavík.

 

3.ættl.: Brynhildur Guðlaug Kristjánsdóttir, ljósmóðir, Hverafold 124, Reykjavík.

Maki: Þórarinn Ingimundarson, húsasmiður (f.11.11.1933)

Börn, 4.ættl:

Þórdís Þórarinsdóttir (f.2.1.1960), húsmóðir, Reykjafold 24, Reykjavík. Maki: Gunnar Hrafn Sveinbjörnsson (f.1.2.1960) bifreiðastj. Börn þeirra: (5 ættl.) Kristján Þór Gunnarsson (f.15. 12.1981, Sveinbjörn Ari Gunnarsson (f.2.12.1983), Freysteinn Gunnarsson (f.10.6.1987) og Gunnar Þór Gunnarsson (f.25.1.1990).

Aðalheiður Kristín Þórarinsdóttir (f.23.1.1961) sjúkraÞjálfari, Flyðrugranda 12, Reykjavík.

Hjörtur Þórarinsson (f.20.5.1962), vélstjóri, Suðurvíkurvegi 10a, Vík í Mýrdal. Maki: Kristín Anna Þorsteinsdóttir (f.11.12.1958) húsmóðir. Börn þeirra: (5 ættl.) Katrín Valdís Hjartardóttir(f.2. 7.1982), Steinþór Hjartarson (f.24.8.1986).

Brynja Þórarinsdóttir (f.26.6.1966), bankastarfsm., Veghús 31, Reykjavík. Barn með Vilhjálmi Stefánssyni: (5 ættl.) Hildur Björg Vilhjálmsdóttir (f.19. 2.1984). Barn með Hilmi Vilhjálmssyni: (5. ættl) Steinunn Hilmisdóttir (f.19.2.1990).

Sigrún Þórarinsdóttir (f.23.5.1968) nemi, Hverafold 124, Reykjavík.

2.ættl: Guttormur Þorsteinsson.

Maki: Fanney Sigríður Ólafsdóttir, (f.25.7.1910)

Börn, 3.ættl:

Benedikt (f.8.2.1935)

Ólafur (f.28.10.1937)

3.ættl: Benedikt Guttormsson, matsveinn, Hlíðargötu 8, 740 Neskaupsstað.

Maki: Olga Jónsdóttir skrifstofum. (f.30.9.1937)

Börn, 4.ættl:

Guðlaug Benediktsdóttir(f.9.12.1957), sjúkraliði, Gilsbakka 3, Neskaupsstað. Maki: Óli Hans Gestsson (f.17.7.1957) stýrimaður. Börn þeirra: Benedikt Lárus Ólason (f.31.5.1978) og Helgi Freyr Ólason(f.27.7.1982)

Jón Ingi Benediktsson(f.24.12.1959) lífeðlisfræðingur, Alderodgade 37f.t.h, Kaupmannahöfn. Maki: Aðalbjörg Karlsdóttir, (f.25.10.1957). þeirra barn (5. ættl.): Olga Kristín Jónsdóttir (f.23.10.1978). Fósturbarn: Karl Sæberg Gunnlaugsson (f.24.6.1976).

Fanney Benediktsdóttir(f.5.12.1971) bankastarfsm. Vestursíðu 6, Akureyri. Maki: Magnús Þorsteinsson framkv. stj. (f.6.12.1961). Barn þeirra: Grétar Steinn Magnússon(f.17.9.1986)

Barn, (4.ættl) Benedikts:

Ásdís Benediktsdóttir(f.12.8.1953), Fjarðarbakka 2, Seyðisfirði. Maki: Bergur Tómasson (f.9.6.1947) bílstjóri. Börn þeirra: Árný Björg Bergsdóttir(f.24.7.1974) nemi og Hjalti Þór Bergsson(f.26.3.1978).

3.ættl: Ólafur Guttormsson, netam., Hólaland 16, Stöðvarfirði.

Maki: Kristrún Guðnadóttir fiskverkakona (f.24.6.1942)

Börn, 4.ættl:

Kjartan Ólafsson(f.23.9.1961), Austurbrún 12, Reykjavík. Barn með Helenu Ísaksdóttur (f10.11.1962) Guðmar Valþór (f.19.7.1982).

Stefán Ólafsson(f.5.1.1965), sjómaður, Leynimel 7, Stöðvarfirði. Maki: Hólmfríður Svava Einarsdóttir (f.26.3.68) fiskverkakona. Börn þeirra: Einar Már Stefánsson(f.27.9.1985) nemi og Brynjar Óli Stefánsson (f.16.2.1990).

Óli Rúnar Ólafsson(f.11.12.1967), Hólalandi 16, Stöðvarfirði.

Sigurður Fannar Ólafsson(f.28.2.1970), nemi, Hólalandi 16, Stöðvarfirði.

2.ættl: Þórhildur Þorsteinsdóttir, Fáskrúðsfirði

Maki: Einar Sigurðsson, skipasmíðameistari, Fáskrúðsfirði (f.8.4.1897, d.3.2.1983)

Börn, 3.ættl:

Guðrún (f.24.2.1931)

Sigurður (f.14.4.1932)

Guðlaugur (f.4.6.1935)

3.ættl: Guðrún Einarsdóttir, handmenntakennari, Fáskrúðsfirði.

Maki: Albert Stefánsson skipstjóri (f.26.3.1928)

Börn, 4.ættl:

Stefán Albertsson (f.5.10.1954), rafmagnstæknifr. Ægisgata 33, Vogum. Maki: Snjólaug Valdemarsdóttir, hjúkrunarfr. (f.29.10.1956). þeirra börn (5. ættl.) Guðrún Stefánsdóttir(f.5. 6.1980, María Stefánsdóttir(f.10.10.1985), Vala Stefánsdóttir(f.12. 8.1987, Þórey Stefánsdóttir(f.8.4.1990)

Þórhildur Albertsdóttir (f.15.12.1955) kennari. Maki: Elías Ólafsson læknir, (f.21.2.1953). þeirra börn (5. ættl.): Katrín Elíasdóttir ;(f.23.10.1978) og  Helga Elíasdóttir (f.22.1.1986).

Margrét Albertsdóttir (f.8.10.1959) Þjónn. Maki: Guðmundur Karl Erlingsson flugmaður, (f.17.10.1954). þeirra börn (5. ættl.): Jón Erlingur Guðmundsson (f.12.6.1989) og Albert Guðmundsson (f.21.2.1991).

Kristín Albertsdóttir (f.20.8.1963) hjúkrunarfræðingur. Maki: Helgi Jensson sýslufulltrúi, (f.16.9.1962). þeirra börn (5. ættl.): Högni Helgason (f.27.8.1989) og Sigurlaug Helgadóttir (f.3.3.1992)

stúlka (f.17.6.1965, d.18.6.1965)

3.ættl: Sigurður Einarsson, byggingatæknifræðingur, Sæviðarsund 54, Reykjavík.

Maki: Helga Eysteinsdóttir gjaldkeri (f.26.7.1938)

Börn, 4.ættl:

Eysteinn Sigurðsson(f.6.5.1958), sölumaður. Sambýliskona Andrea Guðmundsdóttir (f.2.11.1961).

Hera Sigurðardóttir (f.27.4.1960) smíðakennari. Maki: Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndagerðarmaður, (f.12.5.1954). þeirra börn (5. ættl.): Friðrik Steinn Friðriksson (f.2.11.1984) og Helga Friðriksdóttir (f.3.2.1988).

Kristín Sigurðardóttir (f.24.1.1963) fóstra. Maki: Trausti Finnbogason, verkstjóri, (f.10.8.1964). þeirra barn (5. ættl.): Eysteinn Traustason (f.13.5.1990).

Einar Sigurðsson (f.11.1.1968), nemi í Tækniskóla Íslands.

3.ættl: Guðlaugur Einarsson, skipasmíðameistari, Fáskrúðsfirði.

Maki: Guðný E. Guðmundsdóttir húsmóðir (f.12.9.1937)

Börn, 4.ættl:

Sigrún Guðlaugsdóttir (f.10.10.1955) (kjördóttir), skrifstofutæknir. Akureyri. Barn: Guðlaugur Jón Haraldsson (f.11.1.1971) Maki: Pálmi Kristmannsson, framkvæmdastjóri. (f.28.3.1952). þeirra börn (5. ættl.) Kristmann Þór Pálmason(f.6. 2.1976) og Guðný Björk Pálmadóttir(f.22.4.1983).

Einar Þór Guðlaugsson (f.6.12.1957) sjómaður.

Guðmundur Kristinn Guðlaugsson (f.28.9.1959) húsasmiður. Maki: Helga Kristín Árnadóttir skrifstofumaður, (f.26.1.1960).

Hildigunnur Guðlaugsdóttir (f.14.3.1967) skrifstofutæknir, Laugafit 12, Garðabæ. Maki: Björgvin Gunnarson nemi, (f.16.9.1962). þeirra börn (5. ættl.): Aldís Björgvinsdóttir (f.31.12.1985) og Brynjar Örn Björgvinsson (f.17.11.1989).

2.ættl: Jón Nikulás Þorsteinsson, verkamaður, Hátúni Stöðvarfirði.

Maki: Auður Katrín Sólmundsdóttir, (f.14.5.1920)

Börn, 3.ættl:

Gunnþór Sólmundur (f.21.4.1941)

Viðar (f.8.1.1947)

Sólveig (f.22.7.1951)

3.ættl: Gunnþór Sólmundur Jónsson, kennari, Hraunbæ 188, Reykjavík.

Maki: Auður Guðmundsdóttir húsmóðir (f.17.5.1946)

Börn, 4.ættl:

Jón Sólmundsson (f.25.10.1966), líffræðingur, Hagamel 21, Reykjavík. Barn hans Sigþór Jens Jónsson(f.23.9.1991)

Auður Sólmundsdóttir (f.27.6.1970) nemi. Sambýlismaður: Páll Róbertsson (f.26.5.1967)

Gunnþór Sólmundsson (f.5.12.1971) Hraunbæ 188, Reykjavík.

Sigmar Sólmundsson (f.20.9.1982) Hraunbæ 188, Reykjavík.

3.ættl: Viðar Jónsson, verktaki, Túngata 5, Stöðvarfirði.

Maki: Arnlaug Heiðdís Guðmundsdóttir húsmóðir (f.22.2.1948)

Börn, 4.ættl:

Lillý Viðarsdóttir(f.2.2.1969), íÞróttakennari.

Eyþór Viðarsson(f.17.12.1971) nemi.

Guðjón Viðarsson (f.8.5.1981) nemi.

3.ættl: Sólveig Jónsdóttir, húsmóðir, Baughól 2 , Húsavík

Maki: Pétur Óskar Skarphéðinsson bifr.stj. (f.5.6.1948)

Börn, 4.ættl:

Víðir Pétursson(f.17.10.1969) skrifstofumaður, Grundargarði 4, Húsavík. Sambýliskona: Ingibjörg Gunnarsdóttir (f.4.11.1974)

Hrannar Pétursson(f.5.8.1973) nemi.

Pétur Veigar Pétursson (f.11.3.1980)

Pálmar Pétursson (f.22.11.1984)

2.ættl: Guðleif Margrét Þorsteinsdóttir.

Maki: Jón Þorkelsson, bóndi, Stóra Botni (f.17.10.1915)

Börn, 3.ættl:

Steinþór Jónsson(f.13.10.1940),

Þorkell Kristinn Jónsson(f.10.9.1942)

2.ættl: Einar Þór Þorsteinsson prófastur, Eiðum.

Maki: Guðrún Sigríður Zophoníasdóttir, húsmóðir, Eiðum (f.15.2.1934)

Börn, 3.ættl:

Zophonías Einarsson(f.29.10.1959), kennari, Hallormsstað. Maki: Sif Vígþórsdóttir, kennari Hallormsstað (f.6.9.1959), börn þeirra (4.ættl.) Vígþór Sjafnar Zophoníasson ;(f.6.6.1981, ættleiddur) og  Sigríður Eir Zophoníasdóttir (f.26.11.1986)

Guðrún Áslaug Einarsdóttir(f.15.9.1962) iðjuÞjálfi, Álftamýri 8, Reykjavík

Hildur Margrét Einarsdóttir(f.10.2.1970) guðfræðinemi

1.ættl. Sigríður Guttormsdóttir, húsfreyja, Hallormsstað

Maki: Guttormur Pálsson, skógarvörður Hallormsstað (f.12.7.1884, 5.6.1964)

Börn, 2. ættl:

Bergljót (f.5.4.1912)

Páll (f.25.5.1913)

Sigurður (f.27.7.1917, d.28.9.1968)

Þórhallur (f.17.2.1925)

2. ættl.: Bergljót Guttormsdóttir, húsmóðir og kennari, Lynghaga 8, 107 Reykjavík

Maki: Ólafur H. Bjarnason, deildarstjóri. (f.21.2.1915)

Börn, 3.ættl:

Sigríður Helga (f.1.5.1939)

Guttormur (f.24.7.1943)

Þorsteinn (f.2.3.1945)

Eggert Bjarni (29.2.1952)

3. ættl.: Sigríður Helga Ólafsdóttir, skrifstofustjóri, Flyðrugranda 8, 107 Reykjavík

Fyrrv. maki: Jón Gunnarsson, dósent. (f.29.11.1940)

Barn, 4.ættl:

Bergljót Jónsdóttir(f.4.3.1964) nemi í arkítektúr

3. ættl.: Guttormur Ólafsson, skrifstofustjóri, Hesthömrum 17, 112 Reykjavík

Maki 1: Sigurborg Garðarsdóttir, (f.27.8.1947)

Börn, 4.ættl:

Guttormur Guttormsson(f.14.7.1966) nemi (barn með Sigríði Valdemarsdóttur: (f.22.7.1967)

Sigríður Elísabet Guttormsdóttir(f.20.10.1969) afgreiðslukona (börn með Birgi Vestmann Óskarssyni: Dagbjört Birgisdóttir (f.25.7.1986) og Bjarni Vestmann Birgisson(f.19.10.1987), barn með Jóhannesi Garðarssyni: Íris Björk Jóhannesdóttir (f.22.2.1990))

Maki 2: Viktoría Hannesdóttir, (f.17.4.1953)

Barn, 4.ættl:

Ólafur Geir Guttormsson(f.21.2.1974)

Maki 3: Aðalbjörg Ólafsdóttir safnkennari, (f.22.11.1952)

Börn, 4.ættl:

GeirÞrúður Guttormsdóttir(f.4.5.1977)

Höskuldur Hrafn Guttormsson(f.26.12.1990)

3. ættl.: Þorsteinn Ólafsson, forstjóri, Helsinki, Finnlandi

Maki: Ásthildur S. Rafnar (f.23.7.1947)

Börn, 4.ættl:

Halldór Friðrik Þorsteinsson (f.25.7.1967) , nemi í hagfræði, Reykjavík

Bergljót Þorsteinsdóttir (f.9.2.1974)

Þórhallur Eggert Þorsteinsson (f.18.8.1977)

3. ættl.: Eggert Bjarni Ólafsson, héraðsdómslögmaður, Hverafold 34, 112 Reykjavík

Fyrrverandi maki: Áslaug Helga Ingvarsdóttir kennari, (f.21.6.1954)

Börn, 4.ættl:

Ingvar Helgi Eggertsson (f.27.3.1979)

Sigríður Eggertsdóttir(f.5.6.1983)

Ólafur Daði Eggertsson (f.21.12.1985)

2. ættl.: Páll Guttormsson, skógfræðingur, Miðvangi 22, 700 Egilsstaðir

2. ættl.: Sigurður Guttormsson, bóndi, Hallormsstað

Maki: ArnÞrúður Gunnlaugsdóttir frá Eiði á Langanesi (f.3.5.1921), húsfreyja og símstöðvarstjóri.

 

Börn, 3.ættl:

Þórhildur (f.27.4.1944) kennari á Húsavík.

Daníel Sigurðsson(f.25.10.1946), Stýrimannastíg 3, Reykjavík, kennari við Vélskóla Íslands. Maki: Helga Einarsdóttir (f.21.7.1949), Börn þeirra (4.ættl) : Einar Þór Daníelsson ;(f.19.1.1970), nemi og  Hildigunnur Daníelsdóttir (f.24.3.1975)

Guttormur Sigurðsson (6.7.1948), bóndi, Miklaholtsseli, Miklaholtshreppi, Hnappadalssýslu. Maki: Guðríður Pétursdóttir (f.17.7.1947). Börn þeirra (4.ættl) Sigurður Páll Guttormsson (f.8.4. 1991)

Gunnlaugur Sigurðsson(f.7.11.1950)

Elísabet Sigurðardóttir(f.14.12.1956) Maki: Charles Bicker barn: Dominique Bicker (f.25.10.1984)

3. ættl.: Þórhildur Sigurðardóttir

Maki 1: Ólafur Þór Hallgrímsson (f.18.9.1938)

Börn, 4.ættl:

Sigurður Örn Ólafsson(f.30.3.1961) (ættleiddur af Ólafi, faðir Þóroddur Einarsson frá Ormarsstöðum, Fellum), bifvélavirki, Stóru Reykjum, Reykjahverfi, S-Þing. Barn með Birnu Hreiðarsdóttur (f.11.6.1961) : Júlía Sigurðardóttir(f.23.7.1978). Maki: Elín Björg Ragnarsdóttir. barn þeirra: Hermann Örn Sigurðsson(f.1.8.1985)

Páll Ólafsson(f.1.6.1964), húsasmiður í Malmö, SvíÞjóð. Maki: Aldís Garðarsdóttir (f.10.1.1965). Börn: Þórhildur Sif Pálsdóttir(f.2.7. 1984), Sonja Pálsdóttir(f.24.10.1990).

Laufey Ólafsdóttir(f.7.3.1966)uppeldisfr., Sólheimum, Skógum, Vallahreppi, S-Múl.

Egill Ólafsson(f.21.4.1967)kennari., Reykjavík.

Maki 2: Dagur Jóhannesson kennari, (f.26.3.1937)

Börn, 4.ættl:

Jóhannes Dagsson(f.25.11.1975)

ArnÞrúður Dagsdóttir (f.1.4.1977).

Sigurlaug Dagsdóttir (f.29.1.1982).

3. ættl.: Gunnlaugur Sigurðsson, framhaldsskólakennari

Barn 4. ættl. með Þóreyju Axelsdóttur (f.17.5.1949)

Svanhildur Gunnlaugsdóttir (f.15.6.1970) Nemi.

Maki: Ragnheiður Þormar (f.26.5.1953)

Börn, 4.ættl:

Elísabet Gunnlaugsdóttir (f.4.8.1973)

Alexandra Gunnlaugsdóttir (f.26.4.1978).

Helga Gunnlaugsdóttir (f.19.2.1985).

Andrea Júlía Gunnlaugsdóttir (f.12.7.1988).

drengur (f.19.6.1991).

2. ættl.: Þórhallur Guttormsson, fyrrverandi kennari við Verlsunarskólann í Reykjavík, Barmahlíð 27, 105 Reykjavík.

Maki: Anna G. Þorsteinsdóttir (f.28.11.1931), ritari og húsmóðir.

Börn, 3.ættl:

Þorsteinn Gunnar Þórhallsson(f.2.7.1956) kennari, Laugarnesvegi 94, Reykjavík. Maki: Ragna Steinarsdóttir (f.22.5.1956). Börn: Þóra Þorsteinsdóttir(f.19.10.1977) og Guttormur Þorsteinsson(f.11.3.1988)

Páll Þórhallsson(f.24.9.1964) blaðamaður og lögfræðinemi, Suðurgata 73, 101 Reykjavík. Maki: Þórdís Kjartansdóttir (f.19.6.1965). Barn: Hjalti Pálsson(f.6.6.1991)

1.ættl. Málfríður Guttormsdóttir

1.ættl. Páll Guttormsson

1.ættl. Sigurbjörn Guttormsson bóndi, Stöð, Stöðvarfirði

Maki: Sigurbjörg Jónsdóttir, húsmóðir (f.3.3.1883,d.24.4.1958)

Börn, 2. ættl:

Álfhildur (f.31.7.1920, d.11.5.1978)

Flosi (f.13.11.1921, d.15.5.1986)

Jóna Stefanía (f.22.2.1926)

2.ættl: Álfhildur Sigurbjörnsdóttir, húsmóðir, Silfurbraut 6, Höfn.

Maki: Karl Guðni Kristjánsson, skipstjóri, (f.5.7.1915, d.27.12.1985)

Börn þeirra, 3.ættl.:

Bragi Bjarnar (f.9.4.1944)

Heiðrún Helga (f.8.5.1945)

Kristján Vífill (f.16.8.1948)

Sigurbjörg (f.22.7.1952)

Karen Gígja (f.8.10.1958)

3.ættl: Bragi Bjarnar Karlsson , stýrimaður, Silfurbraut 6, Höfn.

3.ættl: Heiðrún Helga Karlsdóttir , húsmóðir, Vesturbergi 26, Reykjavík.

Maki: Arnbjörn Jónsson vélstjóri. (f.7.6.1944)

Börn þeirra, 4.ættl:

Borghildur Alfa Arnbjörnsdóttir (f.18.6.1966) símritari, Áshamri 69, Vestmannaeyjum. Barn (5. ættl.) með Sigurði Ívarssyni: Hildur Sigurðardóttir . (f.14.5.1989). Sambýlismaður: Benedikt Guðbjartsson (f.18.11.1959) húsasmíðameistari.

Álfhildur Íris Arnbjörnsdóttir (f.24.8.1971) nemi.

Kristjana Björg Arnbjörnsdóttir (f.6.3.1978)

3.ættl: Kristján Vífill Karlsson, verkstjóri, Smárabraut 15, Höfn.

Maki: Anna E. Halldórsdóttir skrifstofum. (f.22.2.1954)

Börn þeirra, 4.ættl:

Svala Björk Kristjánsdóttir (f.30.3.1974)

Halldór Steinar Krtistjánsson(f.8.1.1981)

Karl Guðni Krtistjánsson (f.30.8.1988)

3.ættl: Sigurbjörg Karlsdóttir , húsmóðir, Hlíðartún 21, Höfn.

Maki: Ólafur Björn Þorbjörnsson skipstjóri. (f.14.9.1948)

Börn þeirra, 4.ættl:

Sigurður Ólafsson (f.8.4.1973)

Karl Guðni Ólafsson (f.6.4.1974)

Bylgja Ólafsdóttir (f.12.8.1980)

Bára S. Ólafsdóttir (f.10.10.1985)

3.ættl: Karen Gígja Karlsdóttir , sjúkraliði, Vesturbergi 30, Reykjavík.

Maki: Pálmar Breiðfjörð lyfjafræðingur. (f.25.1.1958)

Börn þeirra, 4.ættl:

Pétur Örn Pálmarsson (f.11.11.1988)

Valur Sigurbjörn Pálmarsson (f.23.12.1990)

2.ættl: Flosi Sigurbjörnsson, menntaskólakennari.

Maki: Jóna Kristjánsdóttir, húsmæðrakennari, (f.17.9.1926)

Barn með Kristínu Hjálmsdóttur

Hjálmur Steinar (f.23.3.1948)

Börn Flosa og Jónu, 3.ættl.:

Sigurbjörg Inga (f.4.3.1953)

Þórir Kristján (f.12.2.1958)

3.ættl: Hjálmur Steinar Flosason , kennari.

Maki: Sigrún María Snorradóttir húsmóðir. (f.14.12.1951)

Börn þeirra, 4.ættl:

Elín Hjálmsdóttir (f.9.10.1972)

Arnar Hjálmsson (f.6.3.1980)

3.ættl: Sigurbjörg Inga Flosadóttir, húsmóðir, Mánabraut 6, Höfn.

Maki 1: Hjörtur Aðalsteinsson (f.6.5.1953)

Barn þeirra, 4.ættl:

Aðalsteinn Hjartarson (f.3.6.1971)

Maki 2: Ófeigur Pálsson húsasmiður (f.8.8.1950), Mánabraut 6, Höfn.

Börn þeirra, 4.ættl:

Guðný Inga Ófeigsdóttir (f.23.12.1976)

Flosi Jón Ófeigsson (f.1.6.1984)

3.ættl: Þórir Kristján Flosason, verkamaður, Ljósheimum 20, Reykjavík.

2.ættl: Jóna Stefanía Sigurbjörnsdóttir, húsmóðir, Smiðjustíg 4, Eskifirði.

Maki 1: Kristján Jóhann Guðmundsson, skrifstofum, (f.3.4.1929)

Börn þeirra, 3.ættl:

Sigurbjörg K. Campolat (f.3.2.1953)

Fjóla Kristín (f.8.9.1960)

Sigurður (f.15.3.1956)

Marta (f.21.5.1968)

3.ættl: Sigurbjörg K. Campolat , húsmóðir, New York, Bandar.

Maki: Fred Campolat ljósmyndari. (f.23.4.1946)

Börn þeirra, 4.ættl:

Hafice Kristín Campolat (f.18.2.1975), nemi

Jasmine Stefanía Campolat (f.19.11.1981)

Súzan Björg Campolat (f.21.8.1983)

Zeinep Ósk Campolat (f.16.2.1990)

3.ættl: Fjóla Kristín Kristjánsdóttir , húsmóðir., Fögruhlíð 21, Eskifirði.

Maki: Bjarni Hávarðsson bílstjóri. (f.9.7.1959)

Barn þeirra, 4.ættl:

Kristján Jóhann Bjarnason(f.15.7.1986), nemi

3.ættl: Sigurður Kristjánsson, sjómaður, Bleiksárhlíð 32, Eskifirði.

Börn með Heiðrúnu Davíðsdóttur

Jóhanna Sigurðardóttir (f.29.11.1980)

Petra Sigurðardóttir (f.21.1.1983)

3.ættl: Marta Kristjánsdóttir , nemi., Smiðjustíg 4, Eskifirði.

Maki: Reimar Ásgeirsson nemi. Ásgarði, Breiðdal (f.23.9.1970)

1.ættl: Benedikt Guttormsson bankafulltr., Aragata 10, Reykjavík

Maki: Fríða Hallgrímsdóttir Austmann, húsmóðir (f.21.5.1906, d.10.9.1991)

Börn, 2. ættl:

Hreinn (f.10.10.1928)

Sólmundur Kristján Sólmundsson (f.22.3.1936; d.4.4.1949 ) (kjörbarn)

Guðlaug (f.19.4.1937) (kjörbarn)

2. ættl. Hreinn Benediktsson prófessor, Aragata 10, 101 Reykjavík

Barn með Sigríði Kristjánsdóttur

Egill Benedikt (f.30.6.1947)

3. ættl.: Egill Benedikt Hreinsson, verkfræðingur, Víðigrund 9, 200 Kópavogur

Maki: Erna Guðrún Árnadóttir, námsstjóri (f.8.1.1948)

Börn, 4. ættl:

Arndís Hrönn Egilsdóttir(f.16.1.1969),

Hrafnkell Orri Egilsson(f.7.4.1974)

Egill Högni Egilsson(f.4.7.1979, d.26.6.1984)

Högni Egilsson(f.3.10.1985)

Andri Egilsson(f.3.10.1985)

2. ættl. Sólmundur Kristján Sólmundsson

2.ættl. Guðlaug Benediktsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Sameinuðu Þjóðunum, New York, 324 Carrollwood Close, Tarrytown, New York 10591, USA.

Maki: Sigurður Jónsson deildarstj. hjá Sameinuðu Þjóðunum, New York (f.31.12.1938)

Börn, 3. ættl:

Fríða (f.6.1.1960)

Jón Svan Sigurðsson (f.8.7.1965)

3.ættl. Fríða Sigurðardóttir, Stuðlabergi 28, 220 Hafnarfjörður

Maki: Axel Gunnlaugsson, kerfisfræðingur, (f.11.6.1958)

Börn, 4. ættl:

Anna Dóra Axelsdóttir(f.19.8.1982)

Andri Freyr Axelsson(f.20.10.1988)

Aníta Axelsdóttir(f.1.10.1990)

3.ættl. Jón Svan Sigurðsson